Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

A skjta brn

A hugsa sr, rj brn voru skotin af misg, herinn hlt etta vru hersk brn!! Hvernig er heimurinn eiginlega? g st einhvernvegin eirri meiningu a a tti einfaldlega ekki a skjta brn, jafnvel au su hersk ea dl einhvern htt.

sraelski herinn gerir sig sekan um a.m.k. tvennt essu mli. Annars vegar a skjta saklausa borgara - saklaus brn, og hins vegar a tla sr a skjta brn - hersk brn. a m vart milli sj hvort vekur hj manni meiri hrylling.

Lj Kristjns fr Djpalk, Slysaskot Palestnu ( vngarinum), lsir standinu essum slum vel. etta er hrifarkt og magna lj sem m auvita heimfra hvern ann sta ar sem strsstand rkir.

Ltil stlka. Ltil stlka.
Ltil svarteyg dkkhr stlka
liggur skotin.
Dimmrautt bl hrokknu hri.
Hfukpan brotin.

g er Breti, dagsins djarfi
dti, suur Palestnu,
en er kvldar klkkur, einn,
ktur ltill, mmmusveinn.

Mn synd er str. , systir mn.
Svari get g, feilskot var a.
Eins og hnfur hjarta skar a,
hjarta mitt, , systir mn,
fyrirgefu, fyrirgefu,
anginn litli, anginn minn.

g tlai a skjta hann pabba inn.


mbl.is Brn sem sraelar skutu unnu ekki fyrir hryjuverkamenn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g vil, g vil ekki, g vil, g vil ekki....

a kom til mn maur og ba mig a taka a sr kvei verkefni. g svarai strax NEI. San rddi g mlin vi Gslnu og dtur mnar og urum vi sammla um a a vri rtt a g tki a mr verkefni. g setti mig aftur samband vi ennan mann. N eru linir tveir dagar og ekkert svar f g fr manninum til baka. etta er olandi framkoma, ekkert kemur mr vart essu mli lengur.

Er etta htterni mitt rttltanlegt?
a myndi g ekki segja. En einhvernvegin svona snist manni varaformaur rs Akureyri haga sr skv. frtt Vikudags.
Forsagan er s a Akureyrabr hefur tt virum vi r um uppbyggingu frjlsrttaastu rssvinu. eim hugmyndum var hafna aalfundi flagsins, en almennur flagsfundur gaf san stjrninni umbo til ess a ganga til virna vi Akureyrarb.

N fussar rni, varaformaur, og sveiar yfir v a brinn hafi ekki enn svara beini eirra um virur um mli, sem eir sjlfir hfu ur hafna.

a er greinilega erfitt a gera a upp vi sig hvort hr eigi a halda ea sleppa.


Brum kemur betri t me blm haga

a er vonandi a essi viskipti ni fram a ganga. Hver veit nema QPR veri nsta strveldi enska boltanum. a hljmar ljft eyrum a heyra ulina tala um "meistaraheppni" ea "a er strmeistara bragur QPR nna". g s a alveg fyrir mr egar bikarinn kemur heim Loftust Road og ungt flk flykkist adendahpinn. J strveldistminn er framundan, a er engin spurning.

Nema a Loftus Road veri breytt fingasvi fyrir formlubla. Allt getur gerst.


mbl.is Lisstjri Renault hugar kauptilbo QPR
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bakkafjara hin meiri

tufrttum rv kvld var fjalla um fyrirhugaa Bakkafjru, sem n virist vera besti kosturinn eirri stu sem upp er komin. g tla mr svo sem ekki a taka afstu til essara mla, enda hef g takmarkaa ekkingu ar .
Hins vegar tti mr athyglisvert vitali vi landeiganda og banda Bakka. a kemur nefninlega ljs a a hefur ekki nokkur maur tala vi hann um mli.

Maur hltur a spyrja sig a v af hverju hafi aldrei veri tala vi ennan gta banda. a er ekki eins og essi hugmynd hafi veri a fast gr. g er ekki a tala um neinar samningavirur um ver ea eitthva svoleiist, heldur sjlfsaga kurteisi, sem flist v a minnast r hugmyndir sem gangi eru. tli geti veri a stjrnvld hafi hugsa sem svo: "Vi urfum ekkert a skipta okkur af essum Bakkabnda v vi tkum bara landi eignarnmi og borgum honum kannski 5 milljnir fyrir".

Svo er flk a hneykslast agerarsinnum egar kemur a samskiptum vi stjrnvld.


Bjssi, lfi er bards.....

a er svolti spaugilegt a sj hversu Bjrn Bjarnason er vikvmur gagnvart sjlfum sr. pistli vefsu sinnis.l. laugardag er Bjrn mjg sr t Eyjamanninn Sigmund:

sunnudagsblai Morgunblasins fetar Sigmund ftspor ruglukollanna visir.is og gefur ranglega til kynna, a g vilji takmarka fr ungs flks um miborg Reykjavkur. Sigmund er sjlfum sr samkvmur rugli snu. Hann hefur um margra ra skei lti eins og g s a stofna ea hafi stofna slenskan her. Gangist menn upp a hafa rangt fyrir sr, eiga eir a vi sjlfan sig en ekki ara. S einhverjum skemmt, er tilganginum n.

Sigmund hefur teikna Moggan mrg herrans r og myndir hans hafa n ekki alltaf veri heilagur sannleikur, en ar er samt alltaf um einhvern beittan sannleika a ra, kryddaur me gum hmor.

Annars er gaman a heimasu Bjrns, a eru ekki allir ingmenn ea rherrar sem gefa jafn opinsktt upp hva eir eru a hugsa tengslum vi hin lkustu ml.


Allt gengur upp hj Magnsi Kristinssyni!!!

kvldfrttum Stvar 2 grkvldi var sagt fr komu Bergeyjar VE 544 til Eyja. kjlfari var vital vi Magga Kristins, sem tgerina Berg-Huginn (og reyndar Toyotu og fleira). Maggi var spurur hvort etta myndi allt saman ganga upp ljsi kvtaskeringarinnar og Maggi svarai: "a gengur allt upp sem g geri".

etta svar lsir skemmtilegum tffaraskap og auvita kvenum hmor lka.

g tti tluver samskipti vi Magga egar g kom hinga til Eyja, ar sem hann var formaur sknarnefndar. au samskipti voru alltaf g, enda maurinn einstaklega rskur og laus vi allt "bullshitt". Mlin voru afgreidd og gengi hreint til verks me skjtum og ruggum htti. etta gekk a sjlfsgu upp!!!


rburar

Flagi minn og fstbrir, Hilmar, er orinn pabbi anna sinn. a munar ekkert um a egar slkt gerist, a fddust rburar, tvr stelpur og einn strkur. Mig langar til a ska eim Hilmari og Thelmu til hamingju, og auvita stra-stra-stra brur, Gujni Valberg lka.

g segi n ekki anna en a a er meira en a segja a a eignast rbura. rennt af llu og san verur a huga a blakaupum, nnast rtu fullri str. g veit reyndar a au koma til me a standa sig vel, en a er nokku ljst a a verur ngu a snast. a er ekki eins og bndur geti teki sr fingarorlof og fari fr fr binu.

Nna eru litlu stubbarnir vkudeild Reykjavk, fjarri heimahgunum, og heilsast bara vel.


Hvar eru frttir r 1. deild Syn2?

g er einn af eim sem keypti mr skrift af Syn2. a sem g var kaflega spenntur fyrir var a f frttir r ensku 1. deildinni me essum pakka. Auvita hef g gaman af ensku rvalsdeildinni og ar mitt upphaldsli, Newcastle, en mitt enska ftboltahjarta slr samt London hj QPR. ess vegna sakna g ess a enn hafi ekki veri ger g grein fyrir 1. deildinni Syn2 og kalla hr me eftir aukinni umfjllun eins og lofa var.

Stru tindin r 1. deildinni eru a QPR geri jafntefli snum fyrsta leik vi Bristol City tivelli. En mr snist a a geti ori spennandi a fylgjast me Coventry og Ipswich, en bi li unnu strt fyrstu umfer. Niurlgingaskei Southampton virist tla a halda fram, mia vi strtap heimavelli.

Ef g horfi alveg raunhft stuna snist mr sem svo a mnir menn muni ekki komast upp meal eirra bestu a essu sinni, enda vera eir einfaldlega a hafa breiari og betri hp til ess a tla sr einhverjar rsir eim mlum. g vonast samt til ess a eir lendi ofan vi miju.


Til hamingju Eyjamenn!!

a er svo sannarlega gaman a taka mti nju skipi hr Eyjum. a er engan bilbug a finna mnnum hr rtt fyrir kvtaskeringu. g er n reyndar ekki a halda v fram a skeringin komi ekkert niur Eyjamnnum, v a gerir hn vissulega eins og hj svo mrgum rum, hringinn kringum landi.

Bergey er fimmta skipi sem g kem a me blessun og nnur nsmin, hitt var Vestmannaey. a er alltaf mikil htarstemming bnum egar anna hvort ntt skip kemur, hvort sem er eftir breytingar, nsmi ea n kaup.
g ska tger Bergs-Hugins til hamingju, sem og hfn Bergeyjar.
Svo styttist fleir skip hr Eyjum.


mbl.is Mikill fjldi tk mti Bergey VE
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ljfa verld

g er alinn upp vi a vihorf a Vilmundur Gylfason, heitinn, hafi veri kyndilberi rttltisins slensku samflagi. g las ljin hans, sem eru full af trega og srsauka og hfu au mikil hrif mig, og hafa enn ann dag dag.
etta er eitt af mnum upphalds ljum. Datt hug a skrifa a hr niur eftir gloppttu minni mnu. Ef einhver man etta betur, lti vita.

ljfa verld veistu a
a vindar lfsins blsa a
og brnin litlu bja gar ntur.

Og veistu meira verld mn
a vonin hverfur inn til n
en fyrir utan ungur maur grtur.

leit a v sem lii er
lifnar dauinn fyrir mr
dgun er dagurinn minn a falla.

En hve mig langar a lkjast v
sem lifir og deyr, en vaknar n
eyimrk lfsins er angandi blmstur a kalla.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband