Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Frábćrt

YESSSS!!!

Nú getur mađur aftur fariđ ađ sofa rólegur.  Ó, ţiđ yndislegu og íđilfögru kryddmeyjar.  Ég gleđst yfir ţví ađ raddir ykkar hljóma saman á ný eftir alltof langan ađskilnađ.  Í gegnum gleđitár og vota hvarma koma mér í hug ljóđlínur ţjóđskáldsins, sem á einmitt afmćli í dag:

Háa skilur hnetti
himingeimur,
blađ skilur bakka og egg;
en anda sem unnast
fćr aldregi
eilífđ ađ skiliđ.


mbl.is Kryddpíurnar aftur saman á sviđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband