Jólabókaflóđ

Ţađ er hćtt viđ ađ eitthvađ fari úr skorđum hjá bókaútgefendum fyrir ţessi jól, en auđvitađ gildir ţađ um svo mörg fyrirtćki og einstaklinga.  Skjaldborg er ein af litlu útgáfunum sem hafa ć meir fariđ inná barnabókamarkađinn í seinni tíđ og ţađ sem meira er, Skjaldborg hefur haft sömu kennitöluna lengur en elstu menn muna.  Ţađ er nú ekki lítill árangur í bókaútgáfunni.  Auđvitađ hefur ástandiđ stundum veriđ ansi tvísýnt, en alltaf reddast einhvernvegin.

Ţarna hjá Skjaldborg var ég ađ vinna 2005-2006 í hálfu starfi, á móti ţví var ég í Kjalarnessprófastsdćmi og á Útfararstofu Kirkjugarđanna.  Ţetta var skemmtilegur tími og sérstaklega gaman ađ vinna međ Birni.  Svo var auđvitađ alveg sérstakur tíminn fyrir jólin.  Ţá fór mađur úr búđ í búđ, stórmarkađ í stórmarkađ og reyndi eins og mađur gat ađ koma Skjaldborgarbókunum ađ á bókaveisluborđunum.

Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ ţarna voru margir skrautlegir bókabíusar frá öđrum forlögum og margir víluđu ekki fyrir sér ađ taka bćkur keppinautanna og stinga ţeim hreinlega undir borđ, eđa fela međ öđrum hćtti.  Ég lenti t.d. í ţó nokkru stappi viđ keppinaut sem endađi ţó betur en á horfđist.  Hef reyndar grun um ađ Heiđar Ingi (uppeldisfrćndi minn) hafi beđiđ sitt fólk (Forlagsfólk) um ađ fara vel ađ mér.  Allt gekk ţetta upp, en ţetta var ćsingatími sem gaman var ađ fá ađ taka ţátt í.

Ég vona auđvitađ ađ Skjaldborg komist í gegnum ţessar hremmingar og auđvitađ sem flestir ađrir.

 Sláum SKJALDBORG um ţađ sem sláandi er um


mbl.is Jólabćkur í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband