Fćrsluflokkur: Spaugilegt

Rangur misskilningur

Eftirfarandi beiđni sendu Sameinuđu Ţjóđirnar ríkjum heims:

"Viljiđ ţiđ vinsamlegast gefa okkur heiđarlega skođun ykkar á ţví hvađa lausn kćmi helst til greina til ađ koma í veg fyrir matarskort um allan heim."

Ríki heims sendu inn svör, ţar sem rauđi ţráđurinn var á ţessa leiđ:

Í Afríku vissi fólk ekki hvađ orđiđ "matur" ţýddi.
Sumar Austur-Evrópuţjóđirnar skildu ekki orđiđ "heiđarlega".
Vesturlandabúar skildu ekki orđiđ "skortur".
Í Kína hafđi engin heyrt minnst á orđiđ "skođun".
Í Miđ-austurlöndum vandrćđuđust menn međ orđiđ "lausn".
Í Suđur-Afríku kom orđiđ "vinsamlegast" mönnum í opna skjöldu.
Í Bandaríkjunum vissu menn ekki hvađ "um allan heim" ţýddi.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband