"Kjósiđ, kjósiđ mig..."

Ţađ er ljóst ađ mikiđ fylgi er viđ ađ kosiđ verđi fljótlega, nćsta vor.  Ég er reyndar alls ekki viss um ađ stjórnarandstöđuflokkunum sé eitthvađ betur treystandi en ríkisstjórnarflokkum.  Ţađ var t.d. magnađ ađ hlusta á Ögmund og Ţorgerđi Katrínu í Íslandi í dag, í gćrkvöldi.  Ögmundur bauđ uppá klisjur, engar lausnir, Ţorgerđur Katrín var í sömu vörn og oft áđur, en kom ţó mun betur út. 

Ég held ađ ef kosningar verđa nćsta vor ţá verđi ađ komast nýtt fólk ađ, ekki sömu gömlu andlitin, hvort heldur ţau eru úr stjórnarandstöđu eđa stjórn.  Ég held ţess vegna ađ kosningar séu ekki raunhćfar fyrr en nćsta vor.  Međ ţví móti er hćgt ađ mynda nýtt alvöru stjórnmálaafl.  Eins og menn tala núna held ég ađ fólk treysti engum flokki.  Annađ gildir vissulega um einstaklinga innan flokkanna.  Mér hugnast t.d. mikli fremur einstaklingar innan flokka, fremur en heilir flokkar.  Fylgispekt viđ flokka er og hefur alltaf veriđ hlćgileg í besta falli og grátleg í versta falli.


mbl.is Tćp 70% vilja flýta kosningum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband