Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Dagbkarlestur

Hef eytt ansi miklum tma dagbkur Matthasar fyrrverandi Moggaritstjra. etta er alveg hreint mgnu lesning kflum, og stundum nnast eins og reifari.

Gaman a lesa um samskipti stjrnmlamanna vi ritstjrann, sem hefur klrlega veri skriftafir ansi margra gegnum tina.

a er ekki sur gaman a lesa sgur af gengnum snillingum eins og Laxness, Kjarval, Bjarna Ben og fl. Og svo er auvita svolti krassandi a lesa um a hvernig "flagar" og "vinir" hafa tala um "flaga" sna og "vini" vi Matthas.

Matthas er greinilega annig gerur a um lei og menn sj hann og hitta taka eir til vi a segja allt af ltta, koma jafnvel me algjr "topp secret" skjl og upplsingar til ess a sna honum og leita ra um hva gera eigi me. Hfileki sem margir vildu sjlfsagt ba yfir.

http://www.matthias.is/


Go you 'Rs

N getur maur aeins sest niur eftir nokku annasaman tma. jht me llu tilheyrandi, var reyndar vaktinni fstudag og sunnudag, en sleppti fram af mr beislinu laugardag. Svo voru tvr tfarir gr og ein skrn og kistulagning og skrn daginn ar ur, og svo messa dag.

QPR_Cresta er annars sorglegt a sj hversu litla umfjllun fyrsta umfer 1. deildarinnar ensku hafa fengi netmilum.

g tti satt best a segja von v a allt myndi keyra um koll eftir glsilegan sigur minna manna fyrsta leik snum.Wink eir lentu a vsu undir strax upphafi leiks, en svo komu tv mrk tveimur mntum sem dugu til sigurs.

a er ljst a g er bjartsnn gengi minna mann fyrir etta tmabil og ekki von ru en a vi spilum rvalsdeildinni a ri,- etta er n reyndar frmt fr sagt alltaf hugarfari fyrir hvert tmabil, sem hefur san tilhneigingu til ess a enda me brotlendingu og alltof oft hafa eir sloppi me skrekkinn vi fall.

En NNA er g alveg srstaklega bjartsnn.


Hugvekja jht

Setning jhtargtu jhtargestir. Til hamingju me daginn og dagana sem framundan eru. a er auvita von mn og tr a hr muni allt ganga vel og a vi eigum hr ngjulegar stundir, ar sem gmul tryggarbnd munu halda og n jafnframt bundin.

adraganda essarar jhtar hefur ntt lag me hfuglunum r Baggalti veri nokku til umru og htt a segja a sitt snist hverjum eim efnum.

Mrgum hefur tt vegi a jht hr Eyjum me texta Baggalta, en hann er j vissulega kflum mrkunum eins og maur myndi segja. Lsingin standinu er neitanlega nokku dpur, svo ekki s meira sagt.

essi texti gefur okkur fri a velta skemmtanahaldi yfir jht fyrir okkur, og tti auvita a jappa flki saman um a hafa gaman jkvasta skilningi ess ors. N kann auvita einhver a spyrja: Hvenr er gaman neikvan htt? J vi ekkjum r sgur, og ef til vill hafa einhverjir sjlfir reynslu af v, a hafa svo gaman a maur muni ekki neitt. fyrst fern gamani fari a krna.

a sem g vi er a vi tkum hndum saman um a samykkja ekki neikvtt gaman, a samykkja hvorki ofbeldi ea ara vitleysu, gagnvar nunga okkar. Heimamenn hr Eyjum gera allt sem eirra valdi stendur til ess a jhtin geti fari vel fram, og gestir eru bonir velkomnir og upplagi allt fyrir jht er me svo jkvum htti a a vri sorglegt ef feinir svartir sauir eyilegu gleina og ngjuna fyrir llum rum.

g upplifi mna fyrstu jht Eyjum sasta sumar, og ver a segja alveg eins og er a g bjst eiginlega vi v a hr vri um hefbundna tiht a ra. En svo ttar maur sig v a hr er eitthva allt anna ferinni. etta er eitthva meira, merkilegra, betra. a er eitthva svo strkostlegt a sj Vestmannaeyinga hreinlega flytja inn Herjlfsdal yfir essa daga. Bor, stlar, myndir og bakkelsieru flutt hvtu tjldin, og maur finnur svo vel hversu velkomnir allir eru, og hversu mikil ht fer hnd.

jht er auvita fyrst og fremst veisla bi fyrir lkama og anda. Og veislur eru eitthva sem Jess kunni svo sannarlega a meta, a flk hittist og hefi gaman. Hann var meira a segja sjlfur tlistaur sem mathkur og nnast veislusjkur af andstingum snum. J Jess stti veislur og samkvmi og hlt ar margar rur. En a voru auvita engar sklrur ea athyglissjkar g-um-mig-fr-mr-til-mn-snakkrur, heldur djpvitrar mannlfsgreiningar og tilvistarhugleiingar.

Veislur og glei eru vissulega mikilvgur ttur lfi okkar. Vi hfum flest teki tt miklum veislum, sumir oftar en arir. Og egar vi hldum vit bestu minninganna r uppvextinum ea hugsum um fjlskyldur sem dafna, er tengingin svo oft vi veislur og glei. er lfi farslt og sttin rkir egar vi borum saman.

annig er a einmitt jht og annig a lka a vera, a vi efnum til veislu af v okkur langar til a glejast me hvort ru. a er slkt samflag sem okkur llum er tla a vera heiminum. a er nefnilega stareynd a Kristin tr er trnaur borsins, ekki sur en orsins.

a er einlg von mn a vi gngum til essarar miklu htar me glei hjrtum og sl sinni og a essari jht megi elska og trfesti mtast, rttlti og friur kyssast. eins og segir 85. Davsslmi.

kem g aftur a upphafinu, .e. hinum umdeilda texta baggaltsmanna og spurningin er auvita s hvort vi tkum texta eirra sem djpvitran vitnisbur um mannlfsgreiningu hr jht Eyjum.
Vi skulum a.m.k. ekki lta hann vera a.

Vi leggjum essa jht hendur Drottins og bijum ess a allt fari hr besta veg. Og a vi getum saman veri stolt af v a vera tttakendur jht.

Fgnum og verum gl, en minnumst ess jafnan a vi sem erum eldri, erum a sjlfsgu fyrirmyndir yngra flksins, og annig tkum vi ll tt v a mta og skapa stemmingu sem vi viljum a rki. snnum veislu og gleianda Jes Krists, ar sem allir glejast saman og hjlpast a vi a gera essa jht a gum minningarfjrsji sem leita m egar fram la stundir. Og hjlpast auvita a vi a gera lfi yndislegt.
Amen.

Myndina tk skar Ptur Fririksson vi setningarathfnina.
Fleiri myndir fr jhtinni m sj sunum:
http://eyjar.net/
http://www.sudurlandid.is/Eyjafrettir/


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband