Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Í bljúgri bćn

Ég sá á Mogganum ađ ţú skrifađir um Megas og útsetninguna hans frá árinu 1984 á laginu "Í bljúgri bćn" Hér er slóđ á myndband af laginu af tónleikunum í Austurbćjarbíói. http://www.youtube.com/watch?v=XT9YD-H2_WQ Kveđja, Ţorleifur Hjálmarsson

Dolli (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 10. júlí 2008

gleymskan

Ég er náttúrlega alveg mögnuđ... gleymdi helmingnum af slóđinni... en hún er semsagt www.storutjarnir89.blogcentral.is ... kv. Maja

Maja (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 19. maí 2008

ný síđa

Hć.. var ađ búa til síđu fyrir okkur árganginn og slóđin er www.storutjarnir89 ef ţig langar ađ kíkja... endilega láttu ţetta berast til ţeirra sem u hefur samband viđ af bekknum... veit ekki hvađ helmingurinn af fólkinu er:D Bestu kveđjur Maja

Maja (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 19. maí 2008

Nýr lesandi

Heill og sćll Örri! Datt hingađ inn eftir einhverjum krókaleiđum fyrir skemmstu og hef litiđ reglulega viđ síđan. Kominn tími á ađ láta vita af sér. Kćrar kveđjur til fjölskyldunnar, Sigurđur Freyr

Sigurđur Freyr Sigurđsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 4. des. 2007

Takk fyrir síđast!

Heill og sćll. Ég vildi bara ţakka ţér frábćr kynni á prédikunarseminarinu í Skálholti um daginn. Sjáumst á prestastefnu eđa kannski fyrr! Eyjamenn eru heppnir ađ hafa ţig. Kćr kveđja, Óskar Akureyri

Óskar Hafsteinn Óskarsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 3. nóv. 2007

Ég mátti nú bara til...

Sćll Örri. Gaman ađ sjá hvađ ţér vegnar vel ţarna í Eyjum;) Ég mátti nú bara til ađ kvitta fyrir komuna eins og sannri dömu sćmir;) Rakst á link inná síđuna hjá Jenný frćnku ţinni. Kveđja frá Dalvík... Maja (Bárđdćlingur og fyrrum bekkjarsystir)

María Jónsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 20. sept. 2007

Högni Hilmisson

Ég reyndi ađ vera fyrstur í Gestabókina, en. .

En ţađ sem ég er svifaseinn, fremur latur ,nokkuđ hćgfara og lengi ađ hugsa, misti ţađ marks. en ég er ekkert sár. vertu nú ćvinlega blessađur af Guđi okkar, og Drottni. og öll ţín fjölskylda líka í bak og fyrir, alla daga og helst um nćtur líka.

Högni Hilmisson, fim. 5. júlí 2007

sera örn

thetta er Rannveig get eg talad vid prestfruna a msn er ad lćra thetta svo thetta er kannsku asnalega spure

Inga Jenny (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 28. júní 2007

Mamma

sćl Örri og til hamingju međ daginn jaá! 20 ár síđan ţú stađfestir skírnarheitiđ, vorum ađ rifja ţađ upp í gćrkveldi ţá var veriđ ađ setja niđur sumarblómin alveg eins og var ţađ kvöld fyrir 20 árum. hafđu ţađ gott mamma

Mamma (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 14. júní 2007

Didda

Sćll Örri lít reglulega á síđuna ţína og finnst gaman ađ lesa bloggiđ ţitt. kv. úr Dalnum

Didda (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 20. maí 2007

Pökn fyrir byrjendur!

Sćll kćri frćndi og fóstbróđir. Hef öngvar afsakanir fyrir ţví ađ vera ekki búin ađ líta viđ í bloggheimum ţínum. Ţér ferst ţetta vel úr hendi og blandar skemmtilega saman gamni og alvöru. Á eftir ađ lesa betur eldri fćrslur og gefa ţér betri komment. En ylur fór samt um mitt hjarta ađ sjá ađ Sogblettir hefđu átt sér svona ákafan fylgismann á Norđurlandi á međal sperđla á Stórutjörnum. Pönkskáldiđ og leikkonan Didda fór ţar á kostum í textagerđ og hóstađi Jón kvefpest hverri snildarsetningunni á fćtur annarri út úr sér á međan Arnar, Bjarkarbróđir, gerđi heiđarlega tilraun til ađ týnast ekki endanlega í ölţokunni. Man ađ í einum af textum Diddu kom ţessi setning fyrir "...og versar úr sálarsárum brjótast út í gerđum mínum, ţví ţá er allt í lagi, mér blćđir bara ađ innan." Fannst ţetta tćr snilld. Meira seinna. Kveđja. Heiđar Ingi

Heiđar Ingi Svansson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 18. maí 2007

Laumulesarinn..

hć Örri! vildi bara láta vita af mér hérna inni á sídunni thinni, thad er náttlega dónaskapur ad lesa án thess ad kvitta fyrir sig! Er buin ad kíkja hérna inn sídan Slauga systir benti mér á skondnar minningar frá Stórutjörnum ;) Gaman ad thessu, og sérstaklega fyrir svona hálf-útlendinga eins og mig. Er búin ad vera i Danmörku í 3 1/2 ár núna og thad fer bara vel um mig hérna :O) Gaman ad heyra ad thid hafid komid ykkur fyrir i Eyjum. Mamma ólst jú tharna upp og thrátt fyrir margar midur skemmtilegar upplifanir i Herjólfi "theim gamla" thá var alltaf gott ad koma til Eyja. Blog-On! kv. Elva (Fremstafells-heimasćta)

Elva (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 14. maí 2007

Ásgeir Rúnar Helgason

Búinn ađ fatta ţetta!

Búnn ađ leysa máliđ - en hafđu ţökk fyrir ađ hafa ćtlađ ađ hjálpa mér ţegar ţú sást spurninguna:) arh

Ásgeir Rúnar Helgason, fim. 19. apr. 2007

Ásgeir Rúnar Helgason

Siggjárni

Sé ađ ţú ert vinur stórvinar míns og frćnda Sigurđar Árna alias Siggjárna! K:arh

Ásgeir Rúnar Helgason, miđ. 18. apr. 2007

Ásgeir Rúnar Helgason

Ađ breyta gćlunöfnum í raunnöfn?

Sćll, ég sé ađ ţú ert einn af ţessum snillingum sem kunna ađ breyta gćlunöfnum bloggvina í raunnöfn.Ég var ađ reyna ađ gera ţetta sjálfur m.a. til ađ stafrófsröđun bloggvina sé augljós. En ég get ekki fundiđ útúr ţessu. Er ţetta afskaplega einfalt? arh = Ásgeir R Helgason

Ásgeir Rúnar Helgason, miđ. 18. apr. 2007

Baldur Kristjánsson

Blessun

Til hamingju med framtakid. BK

Baldur Kristjánsson, ţri. 13. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband