Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

"Kjsi, kjsi mig..."

a er ljst a miki fylgi er vi a kosi veri fljtlega, nsta vor. g er reyndar alls ekki viss um a stjrnarandstuflokkunum s eitthva betur treystandi en rkisstjrnarflokkum. a var t.d. magna a hlusta gmund og orgeri Katrnu slandi dag, grkvldi. gmundur bau upp klisjur, engar lausnir, orgerur Katrn var smu vrn og oft ur, en kom mun betur t.

g held a ef kosningar vera nsta vor veri a komast ntt flk a, ekki smu gmlu andlitin, hvort heldur au eru r stjrnarandstu ea stjrn. g held ess vegna a kosningar su ekki raunhfar fyrr en nsta vor. Me v mti er hgt a mynda nttalvru stjrnmlaafl. Eins og menn tala nna held g a flk treysti engum flokki. Anna gildir vissulega um einstaklinga innan flokkanna. Mr hugnast t.d. mikli fremur einstaklingar innan flokka, fremur en heilir flokkar. Fylgispekt vi flokka er og hefur alltaf veri hlgileg besta falli og grtleg versta falli.


mbl.is Tp 70% vilja flta kosningum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mtmli mtlti

Handtaka essarar ungu frelsishetju og ekki sur afleiingar hennar eru hreint t sagt kmskar. Mr tti me hreinum lkindum a fylgjast me vibrgum flks egar lgreglan hafi spreyja pipara sem reyndu a ryjast inn lgreglustina.

Datt flkinu alvru hug a lgreglan lti a algjrlega tali a rur vru mlvaar og dyr brotnar upp? a er n varla anna hgt en a brosa t anna egar maur les vital vi mur eins "frnarlambsins" dv.is. Hn skilur bara ekkert v a vondu kallarnir hafi a pipara yfir elsku litla engilinn. Ef flk tlar a standa barsmum og djflagangi verur a a vera tilbi a taka afleiingum ess.

A ru leiti er g mjg hrifin af eim mtmlum sem fram hafa fari undanfarna laugardaga Austurvelli, mr hafi n reyndar ekki tt jafn miki til rumanna sasta laugardags koma og ar undan. tti mr einstaklega vel takast til og rumenn blsu kjarki og hugrekki brjst landans.

Nna fannst mr Heri Torfa fatast flugi illilega egar hann hvatti flk til ess a ganga upp a lgreglustinni Hverfisgtu til ess a frelsa "Bnusflaggarann". Hann mtti auvita vita a a yri allt vitlaust ar. Skipulagi var fari r mtmlunum og er fjandinn laus.

Um lei og flk fer a beita ofbeldi mtmlum missa au marks og fara a snast upp andhverfu sna, ar sem mlstaurinn hverfur og markmii verur bara ofbeldi sjlft. etta geru menn eins Nelson Mandela, Gandi og fleiri sr grein fyrir og eirra er minnst sem mikilmenna sgunni einmitt vegna eirrar trar sem eir hfu frismum agerum.

a er svo auvelt a htta a taka mark flki sem beitir ofbeldi vi a n fram markmium snum og a er einmitt a sem gerist vinlega og a er einmitt a sem gerist vi lgreglustina Hverfisgtu.

a er mgulegt a lta einhverja friarseggi og ltabelgi skemma a starf sem er hafi, me eggjakasti og barsmum. A sjlfsgu hvet g alla til ess a mta niur Austurvll og lta sr heyra. Brei og g samstaa jarinnar gegn srhagsmunum og eiginhagsmunagslu er a sem virkar.


mbl.is Fanganum sleppt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Snillingarnir DV

a er snilldarfrttin dv.is um afsgn Guna. ar halda fringarnir DV v fram a Bjrn Bjarnason dmsmlarherra hafi rlagt Guna a segja af sr.

Hi rtta er auvita a a var Bjarni Hararson sem rlagi Guna etta. Hins vegar vitnar Bjrn Bjarnason skrif Bjarna Harar bloggi snu. a er auvita gjrlkir hlutir a vitna or annarra ea segja a sjlfur.

Menn vera auvita a vanda sig betur Dv ef einhver a taka alvarlega ar.

Bjrn Bjarnason dmsmlarherra upplsir heimasu sinni a hann hafi rlagt Guna gstssyni, formanni Framsknarflokksins, a fara lei a htta sem formaur og ingi. ,,Vi Guni rddum essa kvrun grkvldi og g studdi hann heilshugar v sem hann er a gera. Ekki vegna ess a mr hugnaist essi lending, heldur vegna ess a g tel a r astur sem honum voru skapaar flokknum hafi veri utan ess sem hgt s a leggja nokkurn mann, bloggar Bjrn.
v ljsi m nefna a hart var stt a Guna mistjrnarfundi flokksins grdag. Guni missti stjrn sr rustl en heimildir DV herma a hann hafi sar beist afskunae skapofsa snum. Arir telja a Guni htti n til a halda skertum eftirlaunum sem nema rmum 800 sund krnum mnui en s htta er fyrir hendi ap eftirlaunalgum veri breytt. Hva sem v lur er ljst a sjnarsviptir verur af brotthvarfi Guna.
Bjrn segir bloggi snu a skar veri fyrir skildi eftir a Guni er httur. ,,Alingi verur svipminna og leiinlegra, eftir a Guni gstsson, ingmaur Framsknarflokksins, hverfur aan."

P.S. N hefur frttinni veri breytt dv.is og er orin sannleikanum samkvmt.


mbl.is Guna verur sakna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband