Vondar ákvarđanir

Ţađ er alveg hreint merkilegt ađ horfa uppá undarlegheitin í ţessu ljósmćđramáli öllu saman.

Hér eru ţađ auđvitađ konur sem eru ađ ţjónusta konur og ţeir sem skoriđ geta á hnútinn eru karlar: fjármálaráđherra og heilbrigđismálaráđherra.  Ţannig blasir máliđ viđ fólki almennt.  Karlar ađ níđast á konum eins og svo oft áđur.

Útspil fjármálaráđherra er ađ fara međ uppsagnir ljósmćđra fyrir dóm svo uppsagnirnar verđi dćmdar ólöglegar. 

Útspil heilbrigđismálaráđherra er: Ekki neitt.  Hann hefur tekiđ ţann pól í hćđina ađ ađgerđarleysi sé einmitt máliđ til ađ leysa deiluna, svo undarlegt sem ţađ kann annars ađ hljóma.

Máliđ virđist einhvernvegin vera ţannig vaxiđ ađ ţađ er öllum ljóst, nema ţeim sem öllu ráđa, hversu borđliggjandi ţađ er ađ ganga ađ kröfum ljósmćđra.  Ţćr hafa flutt mál sitt af festu og öryggi og náđ ađ setja ţađ fram á einfaldan hátt.  Ţjóđin held ég ađ standi almennt međ ljósmćđrum í ţessari baráttu. 

Ríkisstjórn og ţeir sem ráđa geta ekki lengur treyst á glampann af ólympíusilfrinu og verđa ađ leysa ţetta mál.  Hefđu raunar átt ađ vera löngu búnir ađ ţví, en mađur spyr um áhuga, áherslur og forgang, sem er einhvernvegin svo allt annar en ţjóđarsálin segir til um.

Ákvörđun fjármálaráđherra um lögsókn er vond, ţađ er alveg ljóst og er ekki til ţess fallin ađ auka á virđingu og vinsćldir sitjandi ríkisstjórnar. 


mbl.is Fćddi og fór strax heim til sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband