Myndir úr brúðkaupsveislu
14.1.2008 | 23:03
Allnokkrir hafa komið að máli við mig og haft orð á því að engar myndir úr brúðkaupinu okkar Gíslínu hafi birst á blogginu. Hér verður bætt úr því.
Við Mía sungum bæði í brúðkaupsveislunni. Hljóðin sem komu frá brúðgumanum voru ekki alveg jafn hugljúfir og hjá dótturinni, svo vægt sé til orða tekið:
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Okt. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tenglar
VINNUSTAÐIRNIR MÍNIR & SKÓLAR
Listi yfir þá staði sem ég hef unnið á í gegnum tíðina.
- Háskóli Íslands-guðfræðideild
- Verkmenntaskólinn á Akureyri
- Stórutjarnaskóli
- Vestmannaeyjaprestakall
- Kjalarnessprófastsdæmi
- Þorgeirskirkja-Sagnagarður
- Íslandspóstur í Kópavogi
- Orlofsbyggðin Illugastöðum
- Langholtskirkja
- Útfararstofa Kirkjugarðanna
- Heildverslun Kalla K.
- (KEA) Nettó
- Sparverslun í Kópavogi
- Bókaútgáfan Skjaldborg
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Lýsa skorti á yfirsýn í kennaranáminu
- Áfengisskattar á Íslandi langhæstir
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og þvottavélin væri að vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriðaholt tengist Flóttamannaleið
- Þetta er alvarleg þróun
- Þetta þarf ekki að vera svona leiðinlegt
- Eigandi vélar Play kínverskur og Isavia bíður átekta
- Ragnhildur verður ritstjóri Kveiks
Erlent
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varðhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
- Selenskí segir Rússa færa sig upp á skaftið
Fólk
- Kim og Kris kæra Ray J fyrir meiðyrði
- Heilsu McSteamy hrakar
- Ekki örugg þrátt fyrir sátt við Shia LaBeouf
- Neitar því að þau séu saman
- Gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um hvíta karlmenn
- Frumsýning á mbl.is: Örn Árnason endurfæddur í Víkinni
- Hvar er barnið? Þetta er bara fita
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
Viðskipti
- Beint: Krafturinn sem knýr samfélagið
- Fyrrverandi forstjóri Play til Icelandair
- Stýrði níu manna neyðarstjórn
- Samkaup tryggir sér 38% hlut í Kjötkompaní
- Efasemdir um tækni Climeworks
- Unnur María nýr markaðsstjóri Kringlunnar
- Sumarleikur Olís tilnefndur til verðlauna
- Munu slátra 50 tonnum af laxi daglega
- Háð amerískum kerfum
- Einingin á Möltu hluti af samstæðu Play
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mögnuð tilþrif hjá brúðgumanum! Alla vega af svipnum að dæma. Ertu að taka Krókadílamanninn með Megasi??
Hvað kostar að fá þig í mitt brúðkaup? hehe.
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 15.1.2008 kl. 20:57
Það var allnokkuð pönk í kallinum, en ég tók þó ekki dæmigert pönk. Lag eftir kónginn varð fórnarlamb mitt, "Fjöllin hafa vakað" í mjööög hráum gír.
Því miður Denni, ég er ekki til sölu....nema fyrir rétt verð =)
Guðmundur Örn Jónsson, 15.1.2008 kl. 22:03
Gabba þig bara til að gifta okkur, svo eftir smá þrýsting ertu kominn á svið!
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 18.1.2008 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.