Myndir úr brúðkaupsveislu

Allnokkrir hafa komið að máli við mig og haft orð á því að engar myndir úr brúðkaupinu okkar Gíslínu hafi birst á blogginu.  Hér verður bætt úr því.

Við Mía sungum bæði í brúðkaupsveislunni.  Hljóðin sem komu frá brúðgumanum voru ekki alveg jafn hugljúfir og hjá dótturinni, svo vægt sé til orða tekið:

Myndir 119

Myndir 141


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guðmundsson

Mögnuð tilþrif hjá brúðgumanum! Alla vega af svipnum að dæma. Ertu að taka Krókadílamanninn með Megasi??

Hvað kostar að fá þig í mitt brúðkaup? hehe.

Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 15.1.2008 kl. 20:57

2 Smámynd: Guðmundur Örn Jónsson

Það var allnokkuð pönk í kallinum, en ég tók þó ekki dæmigert pönk. Lag eftir kónginn varð fórnarlamb mitt, "Fjöllin hafa vakað" í mjööög hráum gír.

Því miður Denni, ég er ekki til sölu....nema fyrir rétt verð =)

Guðmundur Örn Jónsson, 15.1.2008 kl. 22:03

3 Smámynd: Steingrímur Rúnar Guðmundsson

Gabba þig bara til að gifta okkur, svo eftir smá þrýsting ertu kominn á svið!

Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 18.1.2008 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband