Styđja íslensk stjórnvöld mannréttindabrot í Kína?
12.6.2007 | 16:05
Mér er spurn hvort einhverntíman hafi komiđ fram afsökunarbeiđni frá íslenskum stjórnvöldum í ţessu máli? Ţćr ađgerđir sem gripiđ var til gagnvart Falun Gong-liđum voru međ hreinum ólíkindum, og í raun til háborinnar skammar.
Viđ hjónaleysin tókum ţátt, bćđi í mótmćlunum ţegar forseti Kínverska ţingsins kom til landsins og eins ţegar forsetinn kom. Ţađ var ótrúlegt ađ upplifa ćsinginn og vanstillinguna hjá íslenskum stjórnvöldum í kringum ţessar heimsóknir. Ţessum háu herrum skyldi hlíft viđ allri gagnrýni, sama hvađ tautađi og raulađi, og nánast međ hvađa međulum. Ţrátt fyrir ađ öll heimsbyggđin hafi vitađ og viti af ţeim mannréttindabrotum sem eiga sér stađ í heimalandi ţeirra. Stađan í Tíbet er síđan heill pakki ţessu viđbótar, ţar sem allar gagnrýniraddir eru brotnar á bak aftur međ miklu harđrćđi.
Ég held ađ stjórnvöld ćttu ađ sjá sóma sinn í ţví ađ ganga ađ kröfum Falun Gong og reyna ađ ljúka ţessu máli sem annars er mikill smánarblettur á sögu lands og ţjóđar.
Kannski er borin von ađ gengiđ verđi ađ ţessum kröfum, ţví nú á ađ herja á markađi í Kína međ íslensk viđskipti - Hin íslenska Húnainnrás í austri. Ţá er auđvitađ mikilvćgt ađ styggja ekki kínversk stjórnvöld. Ţegar öllu er á botninn hvolft, ţá eru ţađ peningarnir, eđa vonin um fjárhagslegan gróđa íslenskra fyrirtćkja og fjármálastofnana sem öllu máli skipta - Skipta meira máli en eitthvert kjaftćđi um mannréttindi "nokkurra" Kínverja.
![]() |
Falun Gong hvetur stjórnvöld til ađ greiđa bćtur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Í júlí 2002 ţegar Samfylkingarmađurinn Lúđvík Bergvinsson,virtist berjast fyrir mannréttindum hérna á landinu bláa ţá hringdi ég í hann og sagđi honum ađ annađ mannréttindabrot og öllu alvarlegra hefđi veriđ framiđ. Í framhaldinu hitti ég Lúđvík á skrifstofu hans í Austurstrćtinu og rakri fyrir honum tvö sakamál og yfirhylmingu kerfisins á ţeim. Lúđvíki varđ ómótt og opnađi gluggann á skrifstofunni og sagđist haf samband viđ mig síđar... Ţetta síđar er ekki ennţá upprunniđ núna 5 árum seinna. Ég tók ţann pól í hćđina eftir ađ hafa hitt tvo Alţingismenn ađ skrifa bréf til allra Alţingismanna, alls 74 einstaklinga en hlaut ekki árangur sem erfiđi... Ţá í framhaldinu setti ég bréfiđ á heimasíđu ţví ađ mér finnst sannleikurinn vera jafnhár ómenguđu vatni... Mannkyniđ lifir ekki án hvoru tveggja...Slóđin á bréfinu er: http://mal214.googlepages.com
Guđrún Magnea Helgadóttir, 12.6.2007 kl. 16:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.