Ađ skammast sín

Hilmar og GuđjónStundum kemur ţađ fyrir ađ mađur ađ mađur skammast sín og ţađ er einmitt ţađ sem ég geri nú. Ég klikka á ţví ađ hringja í elsta og besta vin minn á afmćlisdeginum hans, sem var í gćr 30. apríl. Til ađ bćta ţetta ađ einhverjum hluta ţá sendi ég ţér, Hilmar, mínar bestu kveđjur á öđrum í afmćli. Hilmar er einn af ţeim mönnum sem ég ber mikla virđingu fyrir og treysti fullkomlega. Hann var langt á undan öllum öđrum ţegar hann fjárfesti í Commandor 64 tölvu. Ţetta ţótti fólki í sveitinni undarleg fjárfesting, ađ kaupa sér tölvu fyrir offjár (auk ţess sem margir héldu örugglega ađ tölvur vćru bara enn ein tískubólan sem myndi á endanum springa). Í dag er Hilmar félagi minn og fóstbróđir, bóndi norđur í Eyjafirđi, nánartiltekiđ Leyningi, ţar býr hann myndarlegu búi ásmt henni Thelmu og syni ţeirra Guđjóni. Ég veit nú reyndar ađ ţessi gleymska í mér varpar engum skugga á vináttu okkar, en mér ţótti ţó viđ hćfi ađ senda honum ţessa kveđju í tilefni gćrdagsins. Ţess má til gamans geta ađ Hilmar er einnig blogg-vinur minn, en hefur ţó ekki látiđ nćganlega til sín taka á ţeim vetvangi sökum tímaskorts - ţví mörgu ţarf ađ hyggja ađ á stóru búi.

Segja má ađ Hilmar upplifi annan hluta draums sem ég átti mér ţegar ég var lítill, og ég upplifi hinn hlutann. Ţví ţegar ég var lítill ţá langađi mig til ţess ađ verđa eins og sr. Pétur heitinn í Laufási, sem ţá bjó reyndar á Hálsi. Ég sá dćmiđ svona: Pétur var bóndi, međ öruggar tekjur sem prestur. Ţannig ađ ţegar viđ fóstbrćđurnir leggjum saman í púkkiđ ţá má segja ađ draumurinn hafi rćst.

Bóndi er bústólpi, bú er landsstólpi.

P.S. Myndin er klárlega stolin af heimasíđu af heimasíđu Guđjóns


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband