Atómljóðið
6.2.2008 | 13:18
Maður er nefndur Jói, kallaður hinn danski, hér í Eyjum. Hann lét einu sinni þetta ljóð frá sér í einhverju bríaríi þegar atómljóðin tröllriðu öllu:
Siggi Munda
fór í lunda
veiddi súlu
íslenski fáninn í hálfa stöng.
6.2.2008 | 13:18
Maður er nefndur Jói, kallaður hinn danski, hér í Eyjum. Hann lét einu sinni þetta ljóð frá sér í einhverju bríaríi þegar atómljóðin tröllriðu öllu:
Siggi Munda
fór í lunda
veiddi súlu
íslenski fáninn í hálfa stöng.
Athugasemdir
Hér er önnur eftir danskinn.
Gekk ég uppá fjall
Horfði yfir sundin blá
Sá Surt gjósa
Eyjólfur. Þetta er tær snilld.
Bukollabaular (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.