Söknuđur
15.11.2007 | 09:32
Í gćrkvöldi sat ég og horfđi á ţátt Egils Helgasonar "Kiljan" ţar sem Jónas Hallgrímsson var ađallega til umfjöllunar, enda yrđi hann 200 ára í vikunni.... ef hann vćri á lífi Áhorfiđ skapađi hugrenningar norđur í Öxnadalinn til afa og ömmu, og auđvitađ lengra austur, á ćskuslóđirnar í Fnjóskadal. M.ö.o. ég fylltist nánast heimţrá eđa söknuđi, enda alltof langt síđan ég hef komiđ "heim".
Ég álpast hef til óteljandi landaundur heimsins flest öll hef ég séđ
en ţó ég líti silfurhvíta sanda
voga og víkur
votlendi og nes
flóa og firđi
mér finnst ţađ ekkert spes
ef ég er fjarri Fnjóskadal
ef ég er fjarri Fnjóskadal
Stundum er ég geng um djúpa dali
ég dapur verđ og kökk fć uppí háls
og eins ef ég á ferđ um fjallasali
annes, eyrar
odda, tanga og sker
mýrar og merkur
ţví marklaust hjóm ţađ er
ef ég er fjarri Fnjóskadal
ef ég er fjarri Fnjóskadal
(af plötu Baggalúts "Pabbi ţarf ađ vinna)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóđ, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 12:13 | Facebook
Athugasemdir
já og nú skálum viđ af tilefni stór afmćlis, ţađ hefđi Jónas Hallgrímssson gert af sinni alkunnu snilld.
Guđmundur Arnar Guđmundsson, 15.11.2007 kl. 15:36
Skál frćndi, rćrćrć.....
Guđmundur Örn Jónsson, 15.11.2007 kl. 16:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.