Klikk ţetta klukk

Sunna klukkađi

1) Ég spilađi knattspyrnu međ U.M.F. Bjarma, ýmist sem hćgri eđa vinstri bakvörđur. Takkaskórnir voru fjórum númerum of stóri ţannig ađ ég var ćvinlega í ullarsokkum innanundir fótboltasokkunum.

2) Ég tók frjálsar framyfir fótboltann og landađi ţar nokkrum titlum, enda í skóm sem pössuđu.

3) Ég var síđ-pönkari sem var oft til allnokkurra vandrćđa.

4) Ég kynntist Gíslínu á föstudeginum 13. desember.

5) Ég fór fyrst á tónleika međ Herđi Torfa ásamt Arnari, ömmu og mömmu í Sjallanum á Akureyri áriđ 1987.

6) Ég ćtlađi ađ verđa búđarkona ţegar ég yrđi stór, en bóndi og prestur til vara.

7) Ég lćrđi á orgel, en nennti aldrei ađ ćfa mig og tapađi síđan allri orgelkunnáttu niđur seinna. Í dag bý ég yfir yfirgripsmikilli vanţekkingu á orgelleik.

8) Ég er vinstrisinnađur hćgrimađur sem stend styrkum fótum á miđjunni í pólitískum skođunum.

Veit ekki hverja ég klukka, sýnist vera búiđ ađ klukka allan bloggheim. Hugsa ađ ég hugsi máliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband