Gleði í Mongólíu
18.7.2007 | 13:03
Hef aldrei náð kontakt við þennan FIFA lista. Hvernig stendur t.d. á því að lið geta fallið um 25 sæti á milli þess sem listinn er birtur eða hoppað upp um 25 sæti?
Ísland stendur í stað þrátt fyrir dapurt gengi.
Menn hljóta að hoppa hæð sína í loft upp í Mongólíu og Bólivíu. Á sama tíma grætur fólk óskaplega á Jamaika.
![]() |
Brasilía í efsta sæti á styrkleikalista FIFA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.