Neyđarkall frá Íran

Nú berast heldur dapurlegar fréttir frá Íran.  Ég fékk skeyti frá Amnesty ţar sem ţetta kemur fram:

Íran: Hjálp óskast á ný
Mađur grýttur til bana og óttast ađ kona hljóti sömu örlög

Ţađ hryggir okkur ađ tilkynna ađ Jafar Kiana (ónefndi mađurinn sem átti á hćttu ađ vera tekinn af lífi ásamt Mokarrameh Ebrahimi) var grýttur til dauđa í ţorpinu Aghche-kand, nálćgt bćnum Takestan í Qazvin-hérađi, fimmtudaginn 5. júlí. Amnesty International óttast ađ Ebrahimi hljóti sömu örlög nema yfirmađur dómsmála í Íran, Ayatollah Hashemi Shahroudi, skerist undir eins í leikinn.

Kiani og Ebrahimi voru dćmd til ađ vera grýtt til dauđa fyrir hjúskaparbrot undir 83. grein íranskra hegningarlaga. Pariđ hefur setiđ í Choubin-fangelsi í 11 ár og taliđ er ađ tvö börn ţeirra dvelji í fangelsi hjá móđur sinni. Pariđ átti ađ taka af lífi ţann 21. júní sl. en aftökunum var frestađ eftir ađ aktívistar í Stop Stoning Forever-herferđinni komu fréttum af örlögum parsins út til almennings og bréfum rigndi inn til íranskra stjórnvalda. Í kjölfariđ gaf Ayatollah Shahroudi út skipun um ađ aftökunni skyldi frestađ. Dómurinn var enn í gildi en ekki var taliđ ađ honum yrđi framfylgt í bráđ.

Ţađ var ţví mikiđ áfall ţegar Stop Stoning Forever-herferđin sagđi ţćr fréttir ţann 7. júlí ađ Jafar Kiani hefđi veriđ grýttur til dauđa tveimur dögum fyrr, ađallega af embćttismönnum á svćđinu.

Óttast er ađ Mokarrameh Ebrahimi hljóti sömu örlög. Ţví eru allir félagar Amnesty International hvattir til ađ skrifa írönskum yfirvöldum bréf í samrćmi viđ eftirfarandi leiđbeiningar og krefjast ţess ađ hćtt verđi aftökuna á Ebrahimi og dómurinn yfir henni mildađur.

Međ von um ađ sem flestir sjái sér fćrt ađ taka ţátt.

Ég lćt fylgja međ leiđbeiningar um hvernig mađur ber sig ađ viđ ađ senda bćnaskjal til Írans fyrir ţá sem áhuga hafa á ţví.  Hvert og eitt bréf skiptir máli.  Ţađ er nauđsynlegt ađ láta deigan alls ekki síga.  Ţađ er engin launung ađ lyktir ţessa máls eru mun dapurlegri en mađur hafđi vonast til, og ţess vegna er enn nauđsynlegra ađ sofna ekki á vaktinni.

Vinsamlega sendiđ bréf svo fljótt sem auđiđ er á persnesku, arabísku, ensku, frönsku, eđa eigin tungumáli og:
-
hvetjiđ yfirvöld til ađ stöđva aftökuna á Mokarrameh Ebrahimi undir eins
- 
hvetjiđ yfirvöld til ađ milda dauđadóminn yfir Mokarrameh Ebrahimi
- 
hvetjiđ yfirvöld til ađ skýra frá ţví hvort Jafar Kiani var grýttur til dauđa ţann 5. júlí og, ef ţađ er rétt, hvort ţađ brjóti gegn frestun á aftöku sem yfirmađur dómsmála hafđi ţegar gefiđ út
- 
lýsiđ yfir ófrávíkjanlegri andstöđu ykkar gegn dauđarefsingunni sem brjóti gegn réttindum til lífs og sé grimmileg, ómannleg og vanvirđandi refsing
- hvetjiđ yfirvöld til ađ afnema lög sem kveđi á um fólk sé grýtt til dauđa

Sendist til:

Head of the Judiciary
Ayatollah Mahmoud Hashemi Shahroudi
Ministry of Justice, Ministry of Justice Building,
Panzdah-Khordad Square, Tehran, Islamic Republic of Iran
Fax: +98 21 3390 4986 (please keep trying)
Email: info@dadgostary-tehran.ir (In the subject line: FAO Ayatollah Shahroudi)
Salutation: Your Excellency

 Director, Qazvin State Government Office
Please mark: for the attention of the Director of Qazvin State Government Office
Fax: + 98 281 3682941 or + 98 281 3682895
Salutation: Dear Sir

Copies to:

Leader of the Islamic Republic
His Excellency Ayatollah Sayed ‘Ali Khamenei, The Office of the Supreme Leader
Shoahada Street, Qom, Islamic Republic of Iran
Email: info@leader.ir, istiftaa@wilayah.org


mbl.is Grýttur til bana fyrir hjúskaparbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband