20 ára fermingarafmćli á nćsta leyti.

Ţann 14 júní eru 20 ár síđan ég fermdist.  20 ár!! Viđ vorum ţrjú sem fermdumst í Illugastađakirkju ţetta áriđ, ég, Hilmar, sem nú er bóndi í Leyningi inní Eyjafirđi og Eydís, sem er, ađ ţví ég best veit kjólameistari eđa klćđskeri í Danmörku. Ţessi ţriggja manna fermingarhópur var bara mjög stór hópur miđađ viđ ţađ sem áđur hafđi gerst. Áriđ áđur var engin, ţar áđur var einn, enginn áriđ ţar á undan....

Viđ vorum reyndar fleiri sem sóttum fermingartímana hjá prestinum, ţví prestakalliđ var eitt en sóknirnar margar. Til ađ byrja međ var frćđslan í höndum sr. Hönnu Maríu og síđan sr. Bolla í Laufási.  Ég var sá eini í bekknum sem var stađráđin í ađ fermast ekki viđ upphaf frćđslunnar, og er síđan sá eini sem starfa í kirkjunni í dag. Svona eru nú örlögin ótrúleg.

Annars er ţađ merkilegt hvađ mađur ofmetur sjálfan sig á ţessum árum.  Ég keypti mér t.d. forláta leđurjakka fyrir ferminguna. Ég ákvađ ađ hafa hann heldur stóran á mig ţví ég taldi mig vera ađ kaupa til framtíđar, og fannst ekki óeđlilegt ađ ég myndi nú stćkka töluvert eftir fermingu, enda var ég höfđinu hćrri en allir í kringum mig. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţessi leđurjakki hefur aldrei passađ almennilega á mig, ţví ég hef ekkert stćkkađ síđan ég fermdist. Hins vegar tóku allir félagar mínir vaxtakippi eftir fermingu og er ég núna minnstur úr gamla vinahópnum.

Ţennan dag fyrir 20 árum var m.a. sjómannadagurinn, Adda Steina flutti sunnudagshuvekju í Sjónvarpinu, hćgt var ađ kaupa flug og bíl til Salzburg á 12.835 fyrir pabba, mömmu og börnin, hćgt var ađ kaupa "glćsilegt 300 fm. einbílishús" í Klyfjaseli í Rvík á 8,2 milljónir, í Bíóhöllinni var hćgt ađ sjá Lögregluskólann 4, stjórnarmyndunarviđrćđur voru ađ hefjast og á baksíđu Moggans var sagt frá ţví ađ Kolbeinsey vćri ađ hverfa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Merkilegt, ég var heldur alls ekki viss um hvort ađ ég gćti fermst ţarna um áriđ.

Sigríđur Gunnarsdóttir, 6.6.2007 kl. 10:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband