Sól í hjarta, sól í sinni, sól bara sól!

Ég held ég verđi ađ vera sammála Guđmundi Ragnari Björnssyni, ţegar hann spyr hvort Sól í Straumi séu farin ađ grípa í hálmstrá í ţessu máli.

Ég tel ţessa tilkynningu alveg fjarstćđu fyrir ţessi góđu samtök, ţví ţau hafa góđan málstađ. Ţessi málatilbúnađur gefur manni ţćr hugmyndir ađ málstađurinn sé veikur.

En málstađurinn er góđur og samtökin ćttu ađ einbeita sér ađ ţví ađ koma ţeim góđu skilabođum til Hafnfirđinga sem ţau hafa hingađ til gert. Ţar sem ţau hafa m.a. fjallađ um stóraukna mengun af stćkkun álvers og svara ţeim ótrúlega hrćđsuáróđri sem Alcan hefur haldiđ á lofti, sem samtök iđnađarins hafa síđan tekiđ undir.

Haldiđ áfram međ ykkar góđa starf hjá Sól í Straumi, en falliđ ekki í ţá gryfju ađ ţađ líti svo út ađ ţiđ séuđ ađ grípa í hálmstráin.


mbl.is Sól í Straumi: Fjárhagsleg rök fyrir samţykki stćkkunar Alcan brostin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband