Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008
Sigur í erfiđum leik
7.12.2008 | 08:34
Sigurinn var góđur hjá mínum mönnum í gćrkvöldi. En ţó er auđvitađ stóra fréttin sú ađ nú koma fréttir af QPR í fyrirsagnarformi á mbl og ţađ er ljóst ađ nú mun landinn reglulega fá fréttir af gengi ţeirra.
Í fimmtugsafmćli sr. Kristjáns í gćrkvöldi rćddi ég viđ Jónatan, kennara í barnaskólanum hér í Eyjum og QPR-mann, um stöđu mála og vorum viđ sammála um ađ brátt vćri hćgt ađ stofna QPR-klúbb á Íslandi, a.m.k. hér í Eyjum. Stađreyndin er sú ađ hvergi á landinu eru fleiri QPR ađdáendur en í Vestmannaeyjum, miđađ viđ höfđatölu. Mér telst til ađ viđ séum 6 talsins, sem ćtti ađ duga í stjórn og jafnvel líka varamenn í stjórn. Heimaey er m.ö.o. unađsreitur íslenskra QPR manna. Ţađ hefur allavega ekki gerst áđur hjá mér ađ ég geti droppađ inná kaffistofur og rćtt ţar um stöđu mála minna manna eins og ekkert sé sjálfsagđra og fć viđbrögđ og djúpvitrar umrćđur um ţetta ágćta félag.
Langar svona í lokin til ađ benda unnendum enska boltans á ađ ţađ er opinbert á Íslandi ađ Newcastle eru AUMINGJAR. Ţetta er niđurstađan sem menn komast ađ á heimasíđu Newcastle á Íslandi.
QPR lagđi Úlfana ađ velli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)