Yfirlýsingar á yfirlýsingar ofan

Öll þessi deila verður ansi hjákátleg, þegar haft er í huga að hér eru fullorðnir karlmenn að leika sér af áhuganum einum (það er a.m.k. ekki opinbert að íslenskir knattspyrnumenn séu atvinnumenn hérlendis).  Í þessu samhengi langar mig að benda á blogg Kára Auðar Svanssonar, til að menn setji vandamálið í rétt samhengi.

En í bloggi sínu segi Kári meðal annars:

Stjarnfræðilegum upphæðum er mokað í knattspyrnudindla fyrir að leika sér með bolta eins og krakkar, en á meðan lepur hátt í helmingur jarðarbúa dauðann úr skel, og ótaldar eru þær milljónir sem látast ár hvert úr sjúkdómum sem hægt er að lækna með einni sprautu hér á Vesturlöndum.

Vildi bara benda á hversu vandamál þessara fullorðnu stráka er léttvægt.  Ég segi nú bara ekki annað en að mikið vildi ég að þetta væri stærsta vandamálið sem heimurinn þyrfti að glíma við.


mbl.is Yfirlýsing frá Keflvíkingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband