Yfirlýsingar á yfirlýsingar ofan
6.7.2007 | 00:13
Öll ţessi deila verđur ansi hjákátleg, ţegar haft er í huga ađ hér eru fullorđnir karlmenn ađ leika sér af áhuganum einum (ţađ er a.m.k. ekki opinbert ađ íslenskir knattspyrnumenn séu atvinnumenn hérlendis). Í ţessu samhengi langar mig ađ benda á blogg Kára Auđar Svanssonar, til ađ menn setji vandamáliđ í rétt samhengi.
En í bloggi sínu segi Kári međal annars:
Stjarnfrćđilegum upphćđum er mokađ í knattspyrnudindla fyrir ađ leika sér međ bolta eins og krakkar, en á međan lepur hátt í helmingur jarđarbúa dauđann úr skel, og ótaldar eru ţćr milljónir sem látast ár hvert úr sjúkdómum sem hćgt er ađ lćkna međ einni sprautu hér á Vesturlöndum.
Vildi bara benda á hversu vandamál ţessara fullorđnu stráka er léttvćgt. Ég segi nú bara ekki annađ en ađ mikiđ vildi ég ađ ţetta vćri stćrsta vandamáliđ sem heimurinn ţyrfti ađ glíma viđ.
![]() |
Yfirlýsing frá Keflvíkingum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.