Jón í Brauđhúsum

Ein af allra mögnuđustu smásögum sem ég hef lesiđ er "Jón í Brauđhúsum" eftir H. K. Laxness. Ţetta áhrifamikil saga sem segir af ţví ţegar tveir lćrisveinar Jesú (Jóns) hittast fyrir tilviljun og fara ađ rifja upp gamla tíma. Ţessi saga er nöturleg frásögn ţeirra Filipusar og Andrésar, sem biđu eftir upprisu meistara síns, sem aldrei reis upp. Skemmtilegur debatinn á milli ţeirra ţegar ţeir reyna ađ rifja upp bođskap Jóns, og ţađ er óhćtt ađ segja ađ minniđ svíkur, ţví ţeir eru aldrei sammála um ţađ sem Jóns hafđi sagt.
Ţetta er umhugsunarverđ saga fyrir trúađa jafnt sem vantrúađa eđa trúlausa. Hvađ ef Jesús hefđi ekki risiđ upp?
Hlustiđ endilega á nóbelsskáldiđ lesa söguna á slóđinni: http://www.gljufrasteinn.is/sound/braudhus.mp3
Ţađ er hrein unun ađ hlusta á Laxness lesa söguna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Tjah....sem aldrei reis upp? Réttara vćri ađ segja ađ hann hefđi aldrei birst ţeim í sögunni (ţó svo ađ Halldór geri örugglega ráđ fyrir ţví ađ í sögunni hafi hann ekki risiđ upp). En ef
Jesús reis ekki upp, ţá kannski hefđi nákvćmlega ţađ sama og gerđist í raun og veru gerst. Ţađ ţarf ekki upprisu til ţess ađ fá fólk til ţess ađ trúa ţví ađ einhver rísi upp frá dauđanum, eins og sannast í Nýja testamentinu.

Annars er auđvitađ mikiđ af góđum punktum í ţessari sögu, t.d. brigđult minni lćrisveinanna (ađ mínu mati ef til vill of ýkt hjá Halldóri) og ađ ađalhöfundur kristinnar trúar hitti aldrei Jesú í eigin persónu.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 29.6.2007 kl. 23:49

2 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Halldór gerir einmitt ekki ráđ fyrir ţví ađ Jón hafi risiđ upp. Ţetta er átakanleg saga um brostnar vonir og útskúfun ţeirra sem fylgdu Jóni. Ţeir hafa ekki getađ látiđ sjá sig og hafa einhvernvegin tapađ áttum í tilverunni. Filipus og Andrés eru einhverjar sympatískustu persónur sem mađur kemst í tćri viđ. Reyndar var Laxness algjör snillingur í ađ skapa slíkar persónur og í bókum hans finnum slíkar persónur strax í Vefaranum. Ţetta sjáum viđ líka í mörgum ljóđa hans, ţó hann hafi kannski aldrei alveg náđ fullkomnum hćđum í ljóđaforminu.

En Laxness er klárlega risinn í bókmenntaheimi okkar. Ţó ég sjái nú fyrir mér ađ hún amma mín blessunin frá Ţingvöllum sé ekki alveg sammála mér í ţeim efnum. Henni ţótti Laxness hrokafullur ómerkingur sem gerđi lítiđ úr íslensku ţjóđinni. Ţar held ég ađ Hólmgrímur félagi minn sé henni sammála, en í hans huga hefur íslenska skáldsagan aldrei náđ jafn miklum hćđum og hjá Ţórbergi.

Guđmundur Örn Jónsson, 30.6.2007 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband