Ađ spila bingó, eđa ekki spila bingó?
13.3.2007 | 21:16
Í sjálfu sér get ekki séđ neitt athugavert viđ ađ fólk spili bingó, fari á böll, eđa geri svo sem hvađ annađ yfir hina kristnu helgidaga. En ef viđ eigum ađ sleppa ţví ađ halda í ţessa daga sem helga daga, ţá hlítur ţađ ađ koma ađ sjálfu sér ađ vinnuveitendur hćtta ađ gefa frí á ţessum dögum, er ţađ ekki? Til hvers ađ halda í frí á dögum sem tengjast ákveđinni helgi ef fólk lítur ekki á ţá sem helgidaga? Fólk verđur ađ velja og hafna.
![]() |
Bannađ ađ spila bingó á ákveđnum tímum um páska |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.