Hugrenningar

útför Péturs2

Eftir útför sr. Péturs í Laufási finn ég enn meira fyrir einhverskonar landleysi.  Segja má ađ ég sé búinn ađ ţekkja Pétur allt mitt líf, ţví ég var bara ţriggja ára ţegar hann kom í Háls. Og ég finn ţađ í dag hversu ótrúlega mikiđ ég sakna Péturs. Ég á eftir ađ sakna hans góđu ráđa í prestsskap mínum, enda ber hann ađ nokkru leyti ábyrgđ á ţví ađ ég valdi ţessa leiđ í lífinu, og eins ber hann beina ábyrgđ á mér ţví hann "skrifađi uppá" ađ ég vćri hćfur til prestsţjónustu ađ starfsţjálfun lokinni.

Pétur var alveg ótrúlega heilsteyptur mađur og stundum velti mađur ţví fyrir sér hvernig hann kćmist yfir allt ţađ sem hann komst yfir. Eins og Karl biskup sagđi í minningarorđum um Pétur ţá var Pétur líklega međ heilbrigđari mönnum sem mađur kynnist, ţrátt fyrir fötlun sína.  Ţetta fannst mér skrýtiđ ađ heyra "Pétur fatlađur".  Ég man ekki eftir ađ hafa séđ Pétur nokkurn tíman sem fatlađan mann.  Ţađ er einsog veriđ sé ađ tala um einhvern allt annan einstakling ţegar talađ er um Pétur sem fatlađan. Framkoma hans og viđhorf var međ ţeim hćtti ađ mađur sá fyrst og fremst manneskjuna Pétur, gefandi, huggandi, nćrandi.

Pétur snerti líf mitt, og margra fleiri, međ alveg sérstökum hćtti. Trúin sem hann hafđi á manni, jafnvel á ţví tímabili ţegar flestar brýr höfđu veriđ brenndar, var engri lík.  Hann hafđi sérstakt lag á ţví ađ umgangast samferđarmenn sína sem jafningja og láta manni finnast mađur vera ákaflega merkileg persóna. Á ţann hátt ber líf Péturs frelsaranum sérstakt vitni. 

Ég ţakka Guđi fyrir ađ hafa fengiđ ađ kynnast Pétri og ég biđ góđan Guđ ađ blessa og styrkja Ingu, Ţórarinn, Jónka, Heiđu, tengdabörnin og barnabörnin ţegar ţau feta sig eftir sorgarstígnum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband