Ég kann ensku!

Ég og Mía, eldri dóttir mín (sem er 4, alveg ađ verđa 5) lágum inní rúmi í kvöld og hlustuđum á gamla spólu međ Mini Pops frá árinu 1982. Ţar sem Mía liggur á koddanum og raular međ erlendum lögunum á "bullensku", ţá segir hún viđ mig: "Pabbi eru ţau ađ syngja á ensku?" "Já" segi ég. Ţá svarar hún: "Heyrđu pabbi, ţá kann ég ensku." Síđan hélt hún áfram ađ syngja sig í svefn.

Á ţessari Mini Pops spólu er syrpa af lögum sem hinir geđţekku drengir í Village People sungu í denn. Ég man ađ viđ sungum lagiđ Go West, međ VP, á árshátíđ á Stórutjörnum, og ég var indíáninn í hópnum, sem var hiđ besta mál fyrir utan ţađ ađ ég var nýrisinn uppúr hlaupabólu og var skelfilegur á ađ líta, ţar sem ég stóđ ber ađ ofan međ indíánafjađrirna, allur í dílum og doppum eftir veikindin. Vildi ađ ég hefđi veriđ leđurhomminn.

P.S. Rakst á stórgóđa heimasíđu Village People. Um ađ gera ađ hćkka allt í botn og njóta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man eftir ţessari árshátíđ.....ég var ásamt Elvu, Hönnu Karls og Antoni í Boney M!!! ....og ég get svo svariđ ţađ ađ ég man líka eftir hlaupabólufaraldrinum....

Skemmtilegt blogg Örri

Sigga Júlla (IP-tala skráđ) 15.6.2007 kl. 14:48

2 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Ég man ađ Anton hoppađi allan tíman á annari löpinni og stóđ sig vel í ţví. Öll svartmáluđ í framan og flott.

Guđmundur Örn Jónsson, 16.6.2007 kl. 18:11

3 identicon

Hvernig vćri ađ árgangar ykkar fćru ađ hittast og rifja upp gamlar endurminningar.

mamma

mamma (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 14:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband