Afdalamađur á Sjómannadegi

Baldur SigurlássonÉg prédikađi hér í Landakirkjuí Sjómannamessu og í ađdraganda ţessarar prédikunar velti ég ţví mikiđ fyrir mér hvađ ég ćtti nú ađ segja í prédikun á sjómannadegi.  Hvađ ćtli afdalamađur ađ norđan, sem ţekkir sjóinn nánast bara af afspurn, geti sagt í prédikun á sjómannadegi? Sveitamađur sem auk ţess vissi hvorki hvort vertíđ var ađ byrja eđa enda ţar til nýveriđ.   

Viđ sem erum alin upp í sveit horfđum alltaf til sjómanna međ nokkurri lotningu og ţjáđumst stundum af einhverskonar minnimáttarkennd.  Ţetta birtist nokkuđ vel í ţví ţegar viđ Ćvar Kjartansson, bekkjarbróđir minn í guđfrćđinni vorum einu sinni ađ rćđa málin, tveir sveitamenn ađ norđan, uppá svokölluđu kapellulofti í guđfrćđideildinni.   

Umrćđurnar snérust ađallega um hinar ýmsu gerđir dráttarvéla, ţ.e. hvort vćnlegra hefđi veriđ ađ eiga Massa Ferguson, Ford, eđa Zetor.  Ég var alltaf Ferguson mađur, og ţess vegna fór ég ekki hátt međ ţađ á sínum tíma ţegar pabbi keypti Ford.  Hvađ um ţađ umrćđur okkar snérust semsagt um frćgđarsögur úr sveitinni, hversu gamlir viđ höfđum veriđ ţegar viđ fengum ađ snúa eđa garđa upp. Viđ fengum aldrei ađ slá, um ţađ sá alltaf sá sem stóđ fyrir búinu. 

Ţegar umrćđur okkar félaganna eru ađ ná ákveđnu hámarki og karlagrobbiđ komiđ í botn.  Ţá vindur sér ađ okkur bekkjarsystir okkar frá Skagaströnd, og bloggvinur minn, og segir: “Ţetta minnir mig nú bara á ţegar ég var í Smugunni.”  Síđan komu frásagnir úr smugunni og fleiri framandi stöđum, sem mađur hafđi bara heyrt um í fréttum.

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđ félagarnir urđum eins og smástrákar, og allar grobbsögur úr sveitinni urđu eins og fallegar kvöldsögur fyrir börn. Líklega ţarf ég ekki lengur ađ ţjást af minnimáttarkennd gagnvart sjómönnum í dag, ţví nú hafa sjómenn og bćndur gengiđ í eina sćng í sameiginlegu ráđuneyti sjávarútvegs og landbúnađar í nýrri ríkisstjórn.  Auk ţess sem ég hef prédikađ í sjómannamessu og tekiđ ţátt í mínum fyrstu Sjómannadagshátíđarhöldum, sem tókust mjög vel hér í Eyjum.

P.S. myndin er fengin af heimasíđu Sigurgeirs ljósmyndara hér í Eyjum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband