Mínir menn kaupa sem aldrei fyrr.

QPRMínir menn byrja áriđ međ miklum látum á leikmannamarkađnum, ţeir hafa nú ţegar keypt 7 leikmenn til liđsins og ţónokkur fjöldi annarra leikmanna er í sigtinu.

Ţeir sem eru komnir eru:

Gavin Mahon frá Watford
Kieran Lee frá Man utd. (ađ láni)
Hogan Ephraim frá West Ham
Matthew Connolly frá Arsenal
Akos Buzaky frá Plymouth
Patrick Agyemang frá Preston
Fitz Hall frá Wigan

Ţađ er síđan nánast frágengiđ ađ tveir til viđbótar komi í vikunni, en ţađ er markmađurinn Stefan Postma, sem var um tíma hjá Aston Villa, og 22. ára vćngmađur frá Argentínu, Sebastian Ruscullade, en hann er á mála hjá argentínsku félagi, Tigre ađ nafni.

Svo eru einhverjar hugmyndir um ađ fá Dan Shittu aftur til félagsins, en hann fór eins og kunnugt er til Watford fyrir nokkrum misserum.  Einnig eru viđrćđur í gangi um ađ Martin Taylor komi til félagsins frá Birmingham. 

Ef allt gengur eftir ćtti seinni helmingur tímabilsins ađ verđa nokkuđ betri en fyrri helmingurinn, sem reyndar endađi nokkuđ vel ţví eftir tvo góđa sigra er QPR nú komiđ í 18. sćti.  Unnu Watford nokkuđ óvćnt á útivelli 4-2 og svo var ţađ 6 stiga leikur á móti Leicester sem vannst 3-1 heima á Loftus Road.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband