Tralla-lalla-la Vialli-lilli-li

Það væri auðvitað all nokkur klassi yfir því að fá Vialli til að stjórna mínum mönnum.  Ég vona bara að hann falli í þá grifju sem Gullit féll í með Newcastle á sínum tíma: að spila sexí football.
mbl.is Vialli í viðræðum við QPR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þetta ekki gömul Chelsea stjarna? Gæti hugsanlega gert eitthvað úr þessum efnilegu leikmönnum sem annars eru alltaf seldir í burtu! Annars held ég að þið þurfið enskan stjóra til að byggja upp hjá ykkur, Sammy Lee verður á lausu fljótlega!!!!!!

hlynur (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 00:53

2 Smámynd: Guðmundur Örn Jónsson

Ég held sveim mér þá að ég segi pass við Sammy Lee.  Hann var ágætur inná vellinum, en ég er ekki eins sannfærður um getu hans til að stjórna.  Annars segi ég það og skrifa að QPR þarf á varnasinnuðum, skipulögðum hörkunagla að halda sem stjóra hjá sér.  Og hverjir koma þar til greina?

Guðmundur Örn Jónsson, 4.10.2007 kl. 09:04

3 Smámynd: Guðmundur Arnar Guðmundsson

Ég held að rétti maðurinn í þetta verkefni sé Sir Bobby Robson

Guðmundur Arnar Guðmundsson, 4.10.2007 kl. 09:36

4 Smámynd: Guðmundur Örn Jónsson

Þar hittirðu naglann á höfuðið frændi.  En manni sýnist sem svo að það sé bara fjarlægur draumur, þetta er kannski svipað og að ætla sér að fá Guðjón Þórðarson að þjálfa U.m.f. Bjarma.  Kannski væri hann fínn þar

Guðmundur Örn Jónsson, 4.10.2007 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband