Kokkurinn seldur

Þetta þykja mér slæmar fréttir. Það er vont þegar einn aðalleikmaður minna manna er seldur. Cook hefur verið einn af fáu ljósu punktunum í slöku (í besta falli miðlungs) liði QPR. En það er eins og ævinlega, mitt félag í enska er eins og útungunarstöð fyrir stærri klúbbana. En ég hélt nú einhvernvegin í þá von að Cook myndi vera a.m.k. eitt tímabil í viðbót og hjálpa til við að gera atlögu að sæti í úrvalsdeildinni.

Spurning hvort maður fari ekki að taka fram takkaskóna aftur.


mbl.is Cook í raðir Fulham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband